08/08/2015

Kvennalið Keilis komið í úrslitaleik

Kvennalið Keilis komið í úrslitaleik

Eftir sigur á golfklúbbi Mosfellsbæjar í undanúrslitum 4-1 er A-sveit kvenna kominn í úrslitaleik í sveitakeppni GSÍ í 1. deild kvenna. Strákarnir léku hörkuspennandi leik við GKG um að komast í úrslitaleik karla, því miður tapaðist undan-úrslitaleikurinn í bráðabana og munu strákarnir leika um 3-4 sætið í þetta skiptið. Við óskum sveitum okkar góðsgengis í verkefnum morgundagsins.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum