19/08/2018

Kvennasveit heldri kvenna Íslandmeistari golfklúbba

Kvennasveit heldri kvenna Íslandmeistari golfklúbba

Það var vösk sveit heldri kvenna úr Keili sem sigraði á Íslandsmóti golfklúbba 50+ ára. Mótið var haldið á Akureyri og léku sveit Keilis og Golfklúbbs Reykjavíkur til úrslita. Innilega til hamingju með sigruinn stelpur.

Keilis sveitina skipuðu þær:

Þórdís Geirsdóttir- spilandi liðsstjóri
Anna Snædís Sigmarsdóttir
Helga Gunnarsdóttir
Hulda Soffía Hermansdóttir
Kristín Pétursdóttir
Kristín Sigurbergsdóttir
Margrét Sigmundsdóttir
Margrét Berg Theódórsdóttir

Karlarnir léku í Grindavík og töpuðu í úrslitum gegn Golfklúbbi Reykjavíkur 4/1 og enduðu í öðru sæti sem er mjög góður árangur eftir einungis eitt ár í efstu deild.

Karlasveitina skipuðu:

Gunnar Þór Halldórsson
Frans Páll Sigurðsson
Ásgeir Guðbjartsson
Páll Arnar Erlingsson
Magnús Pálsson
Jón Erling Ragnarsson
Ívar Örn Arnarsson
Kristján V. Kristjánsson
Guðbjörn Ólafsson

Liðsstjóri: Guðbjörn Ólafsson

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum