22/10/2015

Mikill áhugi á golfkennslu í vetur

Mikill áhugi á golfkennslu í vetur

Það er allt orðið fullt í þjálfunarleiðina 2015-2016 kl. 19 og 20 á þriðjudögum í vetur og þökkum við kærlega fyrir frábærar viðtökur.

Við ætlum að bæta við tíma kl. 21:00 á sama degi. Nánari upplýsingar um þjálfunarleiðina er að sjá í frétt á Keili.is frá 12.okt.

Þau sem hafa áhuga á því að vera með  skrái sig á netfangið karl.omar.karlsson@gmail.com

Kveðja,
Kalli og Bjössi golfkennarar hjá Keili.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum