13/07/2018

Nýtt GLFR app fyrir golfvelli Keilis

Nýtt GLFR app fyrir golfvelli Keilis

Nú á dögunum hefur golfklúbburinn Keilir ásamt 7 öðrum golfklúbbum á Íslandi verið að þróa nýtt app til að halda utan um fjarlægðir, tölfræði og  skor. Í appinu er mjög ítarlegur vallarvísir sem styðst við GPS mælinguna í símanum þínum.

Stærsti kosturinn við appið er, að hægt er að skila skorkortinu beint inná golf.is í gegnum appið, velja þar ritara með því að slá kennitöluna hans inn og ganga frá öllu í gegnum þessa nýju lausn.

Leiðbeiningar:

Sækir GLFR appið í play/appstore og setur upp í símanum þínum.

Mikilvægt er að stofna Kylfing og fara í menu og setja upp profile til að fá sem mest útúr appinu. Eftir að búið er að tengjast golf.is sækir appið leikforgjöf þína á þeim velli sem þú ert að spila og heldur utan um árangur þinn.

Hér eru leiðbeiningar á Íslensku í notkun á GLFR

Gangi ykkur vel.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum