19/08/2018

Opna Epli.is mótið

Opna Epli.is mótið

Næstkomandi laugardag verður glæsilegt opið mót á Hvaleyrarvelli. Verðlaunin eru glæsilega einsog vant er, ræst verður út frá klukkan 08:00 – 15:00. Verða verðlaun veitt fyrir 5 efstu sætin í punktakeppni og fyrir besta skor ásamt 5 nándarveðlaunum og verðlaunum fyrir lengsta upphafshögg á 18. holu.

Allir keppendur fá teiggjöf frá Epli

Verið velkomin á Hvaleyrarvöll á næsta laugardag.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði