18/09/2018

Opna kvennamót Keilis 2018 – úrslit 

Opna kvennamót Keilis 2018 – úrslit 

Mótið fór fram síðastliðinn laugardag, um 100 konur léku og þökkum við þeim fyrir þátttökuna.

Höggleikur:

Forgjöf 0-15 Anna Snædís Sigmarsdóttir GK 73 högg
Forgjöf 15,1-24,9 Rut Einarsdóttir GR   89 högg
Forgjöf 25 + Sigríður Helga Guðmundsdóttir GOS 92 högg

Punktakeppni:

1. sæti Helga Ívarsdóttir GSE 41 punktur
2. sæti Elínborg Jóhannsdóttir GK 40 punktar
3. sæti Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir GK 38 punktar

Nándarverðlaun:

4.  hola Selma Jónasdóttir GK 3,85 m
6.  hola Sigríður Jensdóttir GK 3,51 m
10. hola Lilja Bragadóttir GK 2,0 m
15. hola Hrafnhildur Óskarsdóttir GR 3,47 m

Lengsta drive á 12. braut Oddný Sigursteinsdóttir GR

Kvennanefnd Keilsis þakkar konum fyrir góða þátttöku og  fyrirtækjum í Hafnarfirði og nágrenni kærlega fyrir stuðninginn.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær