Nú senn líður að jólum. Opnunartími í Hraunkoti verður skertur yfir helstu hátíðardagana en þó reynum við að hafa opið eins mikið og hægt er. Áramótapúttmótið verður á sínum stað á gamlársdag eftir nokkura ára bið, en allt nánar um mótið verður tilkynnt á komandi dögum.

Golfkveðjur úr Hraunkoti og hafið það sem allra best yfir hátíðirnar!