17/06/2017

Pro Am fyrir Íslandsmótið í golfi

Pro Am fyrir Íslandsmótið í golfi

Vilt þú leika Hvaleyrarvöll daginn fyrir Íslandsmótið í golfi?

Þú gætir leikið með verðandi Íslandsmeistara í golfi 2017. Þátttökugjald 90.000 krónur. Dagskrá:

Mæting klukkan 08:00, morgunmatur á boðstólum. Ræst út af öllum teigum samtímis kl. 09:00.
 Verðlaunafhending og veitingar í boði að móti loknu.

Hvaleyrarvöllur verður kominn í sitt besta keppnisform, ásamt því að keppendum gefst tækifæri á að leika glænýja viðbót við völlinn en Golfklúbburinn Keilir tekur í notkun þrjár nýjar brautir í sumar.

Leikfyrirkomulag: – Þátttakendur í Íslandsmótinu í höggleik leika einstaklingskeppni. – Í liðakeppninni telja þrjú bestu skorin.

Skráning á keilir@keilir.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær