Nú er kominn sá tími sem við biðjum fólk um að skrá sig á rástíma til að leika Sveinskotsvöll. Völlurinn er ennþá bara opinn félagsmönnum en vegna aukinnar aðsóknar teljum við eðlilegt að kylfingar skrái sig á rástíma áður en haldið er af stað á völlinn.

Munum svo að ganga vel um völlinn, þessi tími ársins er alltaf krítískur og völlurinn viðkvæmur

Skráning fer fram á Golfbox.