26/05/2015

Síðustu forvöð að skrá sig …

Síðustu forvöð að skrá sig …

Vormót Keiliskvenna verður haldið á Garðavelli Akranesi föstudaginn 29.maí

Mæting við golfskála Keilis klukkan 12:00 en einnig verður komið við á KFC í Kópavogi.

Mótið hefst klukkan 14:00 og verður ræst út af öllum teigum á seinni níu holum vallarins.

Að móti loknu gæðum við okkur á súpu og brauði.

Heildarverð er 6.000.- innifalið í því er rúta, vallargjöld og súpa

Skráning fer fram á facebook eða í tölvupósti á netfangið keiliskonur@gmail.com
Staðfesta þarf skráning með innborgun á reikning 323-22-2128 kt: 220458-4669

Nú er ráð að hefja golfsumarið mikla af krafti og mæta galvaskar til leiks.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla