Sveinskotsvöllur

Ertu að byrja í golfi eða langar að ná betri tökum á íþróttinni?

Þá er aðild að Sveinskotsvelli frábær kostur.
Ódýrt árgjald og ýmiskonar aðrir ávinningar.

Innifalið í aðildinni:

GSÍ aðild
10.000kr boltakort á æfingasvæði Keilis
3 hringir á Hvaleyrarvelli
Forgangur á biðlista á Hvaleyrarvöll
Nýliðanámsskeið
Aðgangur að vinavöllum Keilis

Frábær kostur fyrir fólk á öllum aldri

17-26 ára 41.385 kr.

27-70 ára 82.770 kr.

71-74 ára 62.078 kr.

75 ára og eldri 41.385 kr.