30/09/2017

Úrslit í Texas mótinu í dag

Úrslit í Texas mótinu í dag

í dag fór fram opið texas Texas mót yfir 90 manns tóku þátt í blíðskaparveðri. Til að fylgjast með úrslitum smellið á tekstann. Þeir sem voru næstir holu voru eftirfarandi og hljóta þeir 10,000 króna úttekt í golfhermum Hraunkots:

Næstur holu 4 – Pétur Bjarni 1,4m
Næstur holu 6 – Jón Karl Björnsson 2,68m
Næstur holu 10 – Venharð Þorleifsson 0,81m
Næstur holu 15 – Árni Páll Hansson 2,96m

Takk fyrir þáttökuna og vonandi verður hægt að leika Hvaleyrarvöll áfram í þessu skemtilega ástandi fram að jólum.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær