30/09/2017

Úrslit í Texas mótinu í dag

Úrslit í Texas mótinu í dag

í dag fór fram opið texas Texas mót yfir 90 manns tóku þátt í blíðskaparveðri. Til að fylgjast með úrslitum smellið á tekstann. Þeir sem voru næstir holu voru eftirfarandi og hljóta þeir 10,000 króna úttekt í golfhermum Hraunkots:

Næstur holu 4 – Pétur Bjarni 1,4m
Næstur holu 6 – Jón Karl Björnsson 2,68m
Næstur holu 10 – Venharð Þorleifsson 0,81m
Næstur holu 15 – Árni Páll Hansson 2,96m

Takk fyrir þáttökuna og vonandi verður hægt að leika Hvaleyrarvöll áfram í þessu skemtilega ástandi fram að jólum.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum