24/05/2020

Úrslit úr fótbolti. net

Úrslit úr fótbolti. net

Í blíðviðrinu í gær fór fram fótbolti.net mótið á Hvaleyrarvelli, alls tóku þátt 190 manns þátt í mótinu eða 95 lið. Það var góð stemmning völlurinn í góðu standi og ekki skemmdi veðrið fyrir. Keilir þakkar öllum kærlega fyrir þátttökuna og hlakkar til að sjá ykkur öll aftur á vellinum í sumar. Hér má sjá úrslit úr mótinu með því að smella á textann: fotbolti.net-verdlaun

Nálgast má verðlaunin á skrifstofu eða golfverslun Keilis. Verðlaunahafa verða að sækja verðlaunin fyrir föstudaginn 5. júní, annars verða þau gefin til góðgerðarmála.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis