29/03/2023

Úrslit úr fyrsta móti púttmótaraðarinnar

Úrslit úr fyrsta móti púttmótaraðarinnar

Úrslit úr fyrsta móti púttmótaraðarinnar liggur nú fyrir. Alls tóku 16 manns þátt og var það Hjalti Jóhannson sem varð hlutskarpastur og lék hringina báða á samtals 61 höggi, sem er glæsilegt skor.
Veitt eru verðlaun fyrir besta skor í öllum mótum og einnig eru alltaf veitt aukaverðlaun. Í þetta sinn eru aukaverðlaunin fyrir að eiga flest pör(2 högg) í röð. Var það hann Sveinbjörn Guðmundsson sem fékk 13 pör í röð.
Hér að neðan er mynd sem sýnir úrslitin í heild sinni og einnig stigin sem keppendur fengu fyrir mótið

Minnum á að mótaröðin heldur áfram næsta sunnudag!

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Vítasvæði á Hvaleyrinni
  • 22/04/2025
    Golfskóli Keilis 2025
  • 21/04/2025
    Þrettán úr Keili kepptu í Portúgal
  • 04/03/2025
    Vilt þú vinna með okkur í sumar?
  • 04/03/2025
    Íslandsmótið í golfi 2025 á Hvaleyrarvelli
  • 03/02/2025
    7 fulltúar Keilis í landsliðsferð GSÍ