13/08/2013

Búið að velja sveitir Öldunga

Búið að velja sveitir Öldunga

Þá eru liðstjórar kvenna og karla í öldungasveitum Keilis búnir að velja sveitirnar sem keppa á Akureyri um þar næstu helgi. Að sjálfsögðu eru Keilissveitirnar feykisterkar einsog vannt er með keppnislið á vegum Keilis. Við óskum sveitunum góðs gengis á Akureyri og vonandi koma þau með dollurnar heim í safnið. En Sveitirnar eru svona skipaðar:

Karlasveitin:

Sigurður Aðalsteinsson
Hafþór Kristjánsson
Jóhannes Pálmi Hinriksson
Magnús Hjörleifsson
Axel Þórir Alfreðsson
Kristján V Kristjánsson
Guðjón Sveinsson
Guðmundur Á Guðmundsson

Liðsstjóri Sveinn Jónsson

Kvennasveitin:

Anna Snædís Sigmarsdóttir
Helga Gunnarsdóttir
Kristín Sigurbergsdóttir
Margrét Berg Theódórsdóttir
Sigrún M. Ragnarsdóttir

Liðsstjórar Anna Snædís og Þórdís Geirsdóttir

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis
  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025