13/08/2013

Búið að velja sveitir Öldunga

Búið að velja sveitir Öldunga

Þá eru liðstjórar kvenna og karla í öldungasveitum Keilis búnir að velja sveitirnar sem keppa á Akureyri um þar næstu helgi. Að sjálfsögðu eru Keilissveitirnar feykisterkar einsog vannt er með keppnislið á vegum Keilis. Við óskum sveitunum góðs gengis á Akureyri og vonandi koma þau með dollurnar heim í safnið. En Sveitirnar eru svona skipaðar:

Karlasveitin:

Sigurður Aðalsteinsson
Hafþór Kristjánsson
Jóhannes Pálmi Hinriksson
Magnús Hjörleifsson
Axel Þórir Alfreðsson
Kristján V Kristjánsson
Guðjón Sveinsson
Guðmundur Á Guðmundsson

Liðsstjóri Sveinn Jónsson

Kvennasveitin:

Anna Snædís Sigmarsdóttir
Helga Gunnarsdóttir
Kristín Sigurbergsdóttir
Margrét Berg Theódórsdóttir
Sigrún M. Ragnarsdóttir

Liðsstjórar Anna Snædís og Þórdís Geirsdóttir

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla