24/09/2025

Vinna hafin við nýtt teigasett á 9. holu Sveinskotsvallar

Vinna hafin við nýtt teigasett á 9. holu Sveinskotsvallar

Nú hafa starfsmenn Keilis hafið vinnu við 3 nýja teiga á 9. braut Sveinskotsvallar. Framkvæmdin er í stærri kantinum og verða teigarnir stækkaði umtalsvert.

Stefnt er að verkefninu ljúki á næstu tveimur til þremur vikum. Alls verða teigarnir um um 400 m2 þegar öllu er lokið.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mikil aukning hefur verið á Sveinskotsvelli í sumar og þarf því að fara miklar endurbætur á teigum á vellinum, ásamt öðrum svæðum. Stefnt er að vinna haldi áfram á fleiri teigum bæði í haust og næsta vor.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 23/06/2025
    Íslandsmót 12 ára og yngri: Fjórar sveitir frá Keili
  • 26/05/2025
    Stór keppnishelgi að baki
  • 02/05/2025
    Vítasvæði á Hvaleyrinni
  • 22/04/2025
    Golfskóli Keilis 2025
  • 21/04/2025
    Þrettán úr Keili kepptu í Portúgal
  • 04/03/2025
    Vilt þú vinna með okkur í sumar?