14/03/2014

Sunnudagspúttmót

Sunnudagspúttmót

Nú er komið að vinsælu sunnudagspúttmótunum í Hraunkoti og í þetta sinn í  samstarfi við FootJoy. Fyrsta mótið fer fram n.k sunnudag frá klukkan 13:00-18:00. Glæsileg verðlaun frá FootJoy fyrir fjögur efstu sætin í hverju móti og önnur frá Hraunkoti í 5-6 og 20. sæti. Mótsdagarnir verða 4 næstu sunnudagar og kostar einungis 500 krónur að taka þátt.

Allir velkomnir

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum