29/03/2012

Braut 17 – Flókabraut

Braut 17 – Flókabraut

Brautin liggur í hundslöpp frá hægri til vinstri og teighöggið þarf að slá blint yfir hæð þar sem við tekur breið brautin. Vinstra megin brautarinnar er þungt röff sem gerir þeim erfitt fyrir sem reyna að stytta sér leið inn á flötina. Flötin er geysistór en umkringd glompum og hægra megin er gamall steyptur skúr sem getur truflað innáhögg og vipp. Innáhöggið þarf að vera vel framkvæmt ef komast á nærri hlunni en þegar til kastanna kemur eru það púttin sem skipta mestu.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/10/2019
    Lokun á umferð golfbíla.
  • 13/07/2017
    Þrjár nýjar holur opnaðar
  • 29/03/2012
    Braut 18 – Sælakot
  • 29/03/2012
    Braut 15 – Fúla
  • 29/03/2012
    Braut 16 – Drundur
  • 29/03/2012
    Braut 13 – Hvaleyri