19/04/2014

Páskapúttmót Hraunkots

Páskapúttmót Hraunkots

Um páskana verður haldið skemmtilegt púttmót í Hraunkoti.

Fyrirkomulag  verður þannig að föstudag, laugardag og sunnudag geta allir komið og tekið þátt í glæsilegu púttmóti. Spilaðir verða tveir hringi þar sem betri hringurinn telur . Hver og einn getur keypt eins marga hringi og hann vill. Verðlaunin verða fjölmörg og glæsileg. Þátttökugjald einungis 500 krónur.

Verðlaun:

1. Sæti 20,000 króna inneign í golfverslun Keilis og Nóa síríus páskaegg no. 7
2. Sæti 15,000 króna inneign í golfverslun Keilis og Nóa síríus páskaegg no. 7
3. Sæti 10,000 króna inneign í golfverslun Keilis og Nóa síríus páskaegg no. 7
4. Sæti Platínukort í Hraunkoti og Nóa síríus páskaegg no. 7
5-10. Sæti Góu páskaegg no. 6
11-13. Sæti Nóa siríus Konsum egg
14-25 Sæti Góu páskaegg no. 4

Heitt á könnunni. Aukaverðlaun fyrir flesta ása á hring.

Opnunartími Hraunkots um páskahelgina er eftirfarandi:

Skírdagur                             10-18
Föstudagur langi                10-18
Laugardagur                        9-20
Páskadagur                          10-18
Annar í páskum                   9-22

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum