19/04/2014

Missti niðurskurðinn með einu höggi

Missti niðurskurðinn með einu höggi

Gísli Sveinbergsson hefur lokið þátttöku sinni í Opna Franska Junior en hann missti niðurskurðinn með einu höggi. Hann spilaði seinni hringinn á 75 höggum eða fjórum yfir pari og var því samtals +4. Það byrjaði að blása þó nokkuð eftir hádegi hjá þeim í gær og voru því erfiðari aðstæður fyrir þá sem fóru út seinna um daginn.

Það var franskur strákur, Paul Elissalde frá Biarritz sem vann höggleikinn en hann spilaði á 63 í gær og var -8 í heildina. 32 spilarar komust áfram og spila þeir nú holukeppni um titilinn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis