13/05/2014

Afhending félagsskirteina 2014

Afhending félagsskirteina 2014

Þá eru félagsskirteinin kominn í hús. Við hvetjum félaga til að nálgast félagsskirteinin sem fyrst á skrifstofu Keilis. Skrifstofan er opin frá klukkan 8-16 alla virka daga. Ef félagar ná ekki að nálgast skirteinin á þeim tíma er bent á að senda póst á Pétur á póstfanginu pga@keilir.is og við komum skirteininu í golfverslunina.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin