22/10/2014

Evrópumót klúbbliða í Búlgaríu

Evrópumót klúbbliða í Búlgaríu

Á morgun fimmtudag byrjar keppnisveitin Keilis að leika í evrópumóti klúbbliða í Búlgaríu. Þeir sem keppa fyrir Keilis hönd eru Henning Darri Þórðarsson, Gísli Sveinbergsson og Axel Bóasson. Fylgjast má með árangri okkar manna hér.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin