21/01/2015

Liða-púttmótaröð Hraunkots

Liða-púttmótaröð Hraunkots

Þá er komið að vinsælu Liða-púttmótaröð Hraunkots. Enn frestur til að skrá lið er til 5. febrúar. Þátttökugjald er 15,000 kr. fyrir hvert lið. Í hverri viku er leikinn einn leikur, 36 holu holukeppni, 1x betri bolti og 2x tvímenningar Hvert lið hefur hámark     6 keppendur. Breyting verður á í ár, að það verða fastar leikhelgar. Smellið á auglýsingu til að sjá þær.

Allir velkomnir, upplagt fyrir spilahópa og félaga að halda golffélagskapnum gangandi í vetur. Skráning fer fram í Hraunkoti í síma 5653361 og á netfanginu hraunkot@keilir.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast