09/03/2015

Vorfagnaður Keiliskvenna

Vorfagnaður Keiliskvenna

Næstkomandi föstudag verður haldinn árlegur vorfagnaður Keiliskvenna. Glæsileg dagskrá, meðal annars verðlaunaafhending fyrir púttmót vetrarins, tískusýning og pistill frá Ragnheiði Eiríksdóttur. Maturinn verður í höndum Brynju og þema kvöldsins rautt og rómantískt. Hvetjum allar Keiliskonur til að fjölmenna og njóta kvöldsins í góðum félagsskap. Smellið á mynd til að sjá auglýsinguna.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum