19/03/2015

Meistaramót Keilis 2015

Meistaramót Keilis 2015

Þá er kominn tími að skipuleggja sumarið, svona til að hafa það á hreinu þá verður okkar skemmtilega meistaramót haldið dagana 5-11 júlí í blíðskaparveðri. Hér eru upplýsingar frá því í fyrra um rástíma og tímaáætlun. http://keilir.is/meistaramot-keilis-2014/ Gera má ráð fyrir því að mótið verði með svipuðu lagi og síðustu ár. Enn ef einhverjar tillögur eru um betrunbætur þá vinsamlegast komið þeim á netfangið olithor@keilir.is.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla