30/07/2015

Vinkvennamót GK og GO

Vinkvennamót GK og GO

Seinna vinkvennamót GK og GO fór fram á Urriðavelli í gær og tóku 103 konur þátt í mótinu.

Þær sem skipa sér í fyrstu þrjú sætin voru allar á 72 höggum samanlagt úr báðum mótunum en úrslitin eru:

1.        Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir GK
2.        Ragnheiður Ríkharðsdóttir GK
3.        Birna Bjarnþórsdóttir GO

Anna Jódís Sigurbergsdóttir GK  var með lægsta samanlagt skor bæði mótin, samtals 161 högg.

Hulda Soffía Hermannsdóttir var n æst holu á 8. braut og Matthildur Helgadóttir gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 13. braut. Til hamingu Matthildur með draumahöggi ð.

Keiliskonur héldu bikarnum en þa ð munaði þremur punktum á liðunum þ.e. GO var með 722 punkta úr báðum mótunum og GK með 725 punkta.

Til hamingju allar saman.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla