22/03/2012

Braut 2 – Klapparhóll

Braut 2 – Klapparhóll

Þessi braut er stutt og liggur í lykkju í kringum hraunklett sem getur truflað teighöggið. Nauðsynlegt er að koma teighögginu á braut og óvitlaust að slá með járnkylfu af þessum teig. Ekki er þó allt kálið sopið efitr gott teighögg því mjög erfitt er að hitta flötina sem er handan við „sprunguna“ svokölluðu. Aftan við flötina er grashóll en þess utan er hraunið.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/10/2019
    Lokun á umferð golfbíla.
  • 13/07/2017
    Þrjár nýjar holur opnaðar
  • 29/03/2012
    Braut 17 – Flókabraut
  • 29/03/2012
    Braut 18 – Sælakot
  • 29/03/2012
    Braut 15 – Fúla
  • 29/03/2012
    Braut 16 – Drundur