22/05/2012

Vormót Hafnarfjarðar

Vormót Hafnarfjarðar

Næstkomandi laugardag verður haldið hið árlega Vormót Hafnarfjarðar. Má segja að þetta mót marki upphaf golfvertíðarinnar hjá mörgum kylfingum. Glæsileg verðlaun verða í boði ásamt því að keppt er um Hafnarfjarðarmeistaratitlana í golfi fyrir árið 2012.

Keppnisfyrirkomulag er bæði höggleikur og punktakeppni. Í höggleik eru veitt verðlaun í karla- og kvennaflokki, 50.000 kr. gjafabréf. Í punktakeppninni eru veitt verðlaun fyrir fyrstu fimm sætin. Jafnframt verða nándarverðlaun á öllum par 3 brautum og dregið úr skorkortum í mótslok.

Til að sjá auglýsinguna fyrir mótið vinsamlegast smellið á mynd.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis
  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025