Þá eru komnir áætlaðir rástímar fyrir Meistaramótið 2021, athugið að þetta getur breyst umtalsvert. Hér er einungis um áætlun að ræða.