Nú liggur fyrir rástímaáætlun fyrir Meistaramótið. Við minnum á að þetta er einungis áætlun og getur því tekið talsverðum breytingum þegar lokafjöldi keppenda liggur fyrir.
Smellið á myndina til að stækka hana