Aðalfundur Keilis verður haldinn í golfskálanum 11. desember n.k og hefst fundurinn stundvíslega klukkan 19:30.

Dagskrá fundarins er samkvæmt 13. grein í lögum Keilis:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis
  4. Lagabreytingar – stjórnarkjör
  5. Stjórnarkosning
  6. Kosning endurskoðanda
  7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa í samtök, sem Keilir er aðili að
  8. Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir starfsárið 2019
  9. Önnur mál

Þeir stjórnarmenn sem eru að klára annað árið og bjóða sig til áframhaldandi stjórnarsetu, og eru þar af leiðandi í kjöri:

Guðmundur Örn Óskarsson
Ellý Erlingsdóttir
Sveinn Sigurbergsson

Að sjálfsögðu eru öllum nýjum framboðum tekið fagnandi og eru áhugasamir beðnir um að hafa samband við skrifstofu til að fá nánari upplýsingar.

Stjórn Golfklúbbsins Keilis