29/04/2013

Afhending félagsskirteina 2013

Afhending félagsskirteina 2013

Þá eru félagsskirteinin kominn í hús. Við hvetjum félaga til að nálgast félagsskirteinin sem fyrst á skrifstofu Keilis. Skrifstofan er opin frá klukkan 8-16 alla virka daga. Ef félagar ná ekki að nálgast skirteinin á þeim tíma er bent á að senda póst á Pétur á póstfanginu pga@keilir.is og við komum skirteininu í golfverslunina. Fyrst um sinn á meðan golfverslunin er ekki kominn í eðlilegan rekstur þá verður hægt að nálgast skirteinin eftir klukkan 16 í afgreiðslu Hraunkots.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar