08/04/2022

Atvinnukylfingar Keilis

Atvinnukylfingar Keilis

Ólafur Þór Ágústsson framkvæmdastjóri Keilis, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Axel Bóasson, Gísli Sveinbergsson og Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis.

 

Í vikunni skrifuðu atvinnumenn Keilis undir samkomulag við Golfklúbbinn Keili.

Þau eru Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem hefur full réttindi á Evrópumótaröð kvenna í golfi, Gísli Sveinbergsson og Axel Bóasson sem báðir eiga keppnisrétt á norrænu mótaröðinni.

Samkomulagið felur í sér ýmsa aðstoð fyrir atvinnukylfingana auk þess sem að þau koma að þjálfun og kennslu barna-, ungmenna og afreksstarfi Keilis.

Markmið með samningnum er að hvetja og styrkja atvinnukylfinga Keilis til dáða og aðstoða þau til að ná enn betri árangri.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025