About keilir

This author has not yet filled in any details.
So far keilir has created 162 blog entries.

Úrslit opna Subway.

2017-06-17T19:45:59+00:0017.06.2017|

Golfklúbburinn Keilir vill byrja á því að óska öllum Íslendingum til hamingju með daginn . Opna Subway mótið var haldið í dag og er þetta mót búið að vera lengi á mótaskrá Keilis og er mótið alltaf jafn glæsilegt. Allir þáttakendur fengu bolta,drykk og frímiða á Subway og að sjálfsögðu heimavöll Íslandsmótsins í golfi 2017 til [...]

US Open dagar

2017-06-15T14:20:19+00:0015.06.2017|

Dagana 15-19 júní verða sérstakir US open dagar í golfverslun Keilis. Opna bandaríska meistaramótið hófst á Erin Hills vellinum í Wisconsin í dag. Mikil spenna er fyrir mótinu, en það er annað risamót ársins af fjórum. Sigurvegari síðasta árs, Dustin Johnson er að sjálfsögðu með ásamt Jordan Spieth og öllum hinum risanöfnunum. Við munum að sjálfsögðu [...]

Bikarinn heim

2017-06-13T09:49:25+00:0013.06.2017|

Nú fer senn að líða að stærsta móti ársins hjá okkur. Meistaramót Keilis hefst í byrjun júlí. Núna er undirbúningur í fullum gangi og við viljum biðja alla þá sem eru með bikara (farandbikara) frá Meistaramótinu 2016 að koma þeim á skrifstofu Keilis sem allra fyrst.Við þurfum að grafa í þá og gera klára fyrir Meistaramótið [...]

Bikarinn úrslit

2017-06-08T11:48:44+00:0008.06.2017|

Þá er undankeppnin fyrir Bikarinn 2017 lokið þetta árið og 49 grjóthart Keilisfólk skráði sig til leiks. 16 efstu í punktakeppni komust áfram. Holukeppnin er leikin með forgjöf sem fer þannig fram að mismunur á leikforgjöf keppenda raðast á 18 holur sam­kvæmt erfiðleikastuðli forgjafar eins og fram kemur á skorkorti. Keppendur taka leikforgjöf samkvæmt forgjafartöflu og [...]

Go to Top