29/12/2015

Axel Bóasson Íþróttamaður Hafnarfjarðar

Axel Bóasson Íþróttamaður Hafnarfjarðar

Rétt í þessu hlaut Axel Bóasson nafnbótina Íþróttamaður Hafnarfjarðar. Axel er sérlega vel að titlinum kominn. Hann hefur átt frábært ár varð Íslandsmeistari í Holukeppni, í öðru sæti á Íslandsmótinu í golfi og nú í haust tryggði hann sér þátttökurétt á Nordic League sem er mjög sterk mótaröð atvinnukylfinga. Einnig hefur Axel leikið sérlega vel með landsliðinu í golfi á þeim mótum sem hann tók þátt í fyrir Íslands hönd. Stjórn og félagar í Keili óskum Axeli til hamingju með þessa frábæru viðurkenningu.

axel_ithrottaHF

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar