29/11/2024

Axel Bóasson ráðinn afreks- og yfirþjálfari Keilis

Axel Bóasson ráðinn afreks- og yfirþjálfari Keilis

Það gleður okkur að tilkynna að Axel Bóasson hefur verið ráðinn afreks- og yfirþjálfari Keilis.

Það er mikill fengur að fá Axel til starfa við ört stækkandi Íþrótta og afreksstarfið. Reynsla og þekking hans mun verða okkur dýrmæt og þétta enn raðir okkar keppnisfólks.

Til hamingju með starfið Axel

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar