07/08/2016

Axel endaði í 17. sæti í Danmörku

Axel endaði í 17. sæti í Danmörku

Axel Bóasson afrekskylfingur hjá Keili endaði í 17. sæti á móti sem er hluti af Nordic golf mótaröðinni. Axel lék hringina þrjá á þremur höggum undir pari eða 68, 73 og 71 höggi. Næsta mót hjá Axel er Isaberg open sem haldið verður í Svþjóð dagana 11. – 13. ágúst

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar