Axel Bóasson var rétt í þessu að sigra í úrslitum á SM match mótinu sem fram fer í Svíþjóð.

Hann lék til úrslita við Daniel Lökke frá Danmörku og vann sigur 3-1.

Þetta er fyrsti sigur Axel á atvinnumannamóti og óskar Golfklúbburinn Keilir honum innilega til hamingju með sigurinn.