01/07/2017

Axel sigurvegari í Svíþjóð

Axel sigurvegari í Svíþjóð

Axel Bóasson var rétt í þessu að sigra í úrslitum á SM match mótinu sem fram fer í Svíþjóð.

Hann lék til úrslita við Daniel Lökke frá Danmörku og vann sigur 3-1.

Þetta er fyrsti sigur Axel á atvinnumannamóti og óskar Golfklúbburinn Keilir honum innilega til hamingju með sigurinn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar