Því miður er bændaglímu Keilis aflýst sem átti að vera í dag. Golfvöllurinn er á floti eftir nóttina og þáttaka hefði mátt vera betri