06/06/2013

Bikarinn 2013

Bikarinn 2013

Þá orðið ljóst hverjir mætast í 16. Liða úrslitum í bikarnum 2013 og eru nöfn þeirra hér fyrir neðan. Viðureignirnar eru leiknar sem holukeppni þar sem 3/4 af mismun í forgjöf er notuð til að sjá hver mismunur kylfinganna er. Ef mismunurinn er þrír á forgjöf skal velja 3 erfiðustu holurnar og fær sá með forgjöfina eitt högg á þeim holum. Fyrstu umferð skal vera lokið eigi síðar en 30. Júní. Golfklúbburinn Keilir þakkar öllum þeim sem reyndu að komast áfram kærlega fyrir þáttökuna.

Ingvi Hrafn Hálfdánsson
Thelma Sveinsdóttir
Birgir Björn Magnússon

Sigurður Sveinn Sigurðsson
Ívar Jónsson

Ólafur Þór Ágústsson
Benedikt Sveinsson

Stefán Ingvarsson
Reynir Kristjánsson

Ingvar Guðmundsson
Henning Darri Þórðarson

Smári Snær Sævarsson
Þorkell Már Júlíusson

Styrmir Jóhannsson
Sverrir Kristinsson

Anna Snædís Sigmarsdóttir

Smellið hér til að sjá hverjir mætast í fyrstu umferð

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 23/06/2025
    Íslandsmót 12 ára og yngri: Fjórar sveitir frá Keili
  • 02/06/2025
    Hvaleyrarbikarinn 2025: Úrslit
  • 26/05/2025
    Stór keppnishelgi að baki
  • 19/05/2025
    Guðrún, Þeir Bestu og Unglingarnir
  • 02/05/2025
    Vítasvæði á Hvaleyrinni
  • 22/04/2025
    Golfskóli Keilis 2025