22/03/2012

Braut 3 – Háanef

Braut 3 – Háanef

Brautin er stutt en þröng og mikilvægt er að ná beinu teighöggi. Flötin er falin innan um háa hraunskorpuna og er á þremur stöllum. Hraunið liggur alveg upp að flatarkantinum að aftanverðu en flötin er nokkuð opin ef komið er að henni frá hægri. Oft þurfa kylfingar að slá blint inn á þessa flöt og nauðsynlegt er að boltinn stöðvist sem fyrst eftir niðurkomuna á flötina.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/10/2019
    Lokun á umferð golfbíla.
  • 13/07/2017
    Þrjár nýjar holur opnaðar
  • 29/03/2012
    Braut 17 – Flókabraut
  • 29/03/2012
    Braut 18 – Sælakot
  • 29/03/2012
    Braut 15 – Fúla
  • 29/03/2012
    Braut 16 – Drundur