22/03/2012

Braut 6 – Gjótan

Braut 6 – Gjótan

Falleg par þrjú hola sem lætur engan ósnortinn. Flötin sést aðeins að hluta til frá teignum þar sem að hátt hraunið skyggir á. Örlítil braut liggur vinstra megin með hrauninu en ef teighöggið á að fara á flötina þarf að slá hátt og hnitmiðað högg sem stöðvast fljótt. Það hjálpar þó til að flötin hallar örlítið frá teignum. Hraunið liggur nálægt flötinni hægra megin og fyrir aftan og geta „slæsarar“ því átt í erfiðleikum með hana þessa.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/10/2019
    Lokun á umferð golfbíla.
  • 13/07/2017
    Þrjár nýjar holur opnaðar
  • 29/03/2012
    Braut 17 – Flókabraut
  • 29/03/2012
    Braut 18 – Sælakot
  • 29/03/2012
    Braut 15 – Fúla
  • 29/03/2012
    Braut 16 – Drundur