29/03/2012

Braut 9 – Þvottaklettar

Braut 9 – Þvottaklettar

Brautin er nokkuð breið en betra er að vera vinstra megin því kletturinn hægra megin getur verið til trafala ef menn ætla inná flöt í tveimur höggum. Tjörnin, með tignarlegum gosbrunninum fyrir framan geysistóra flötina, kemr kylfingum fyrir sjónir sem bæði falleg og ógnvekjandi. Innáhöggið þarf því að vanda vel svo það lendi á góðum stað á flötinni. Betra er að vera of langur en of stuttur. Á flötinni eru tveir stallar en fyrir utan tjörnina eru ekki miklar hættur umhverfis flötina.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/10/2019
    Lokun á umferð golfbíla.
  • 13/07/2017
    Þrjár nýjar holur opnaðar
  • 29/03/2012
    Braut 17 – Flókabraut
  • 29/03/2012
    Braut 18 – Sælakot
  • 29/03/2012
    Braut 15 – Fúla
  • 29/03/2012
    Braut 16 – Drundur