Eins og undanfarin ár munu félagsmenn Keilis vera með Bridge kvöld í vetur. Fyrsta Bridge kvöldið verður haldið miðvikudagskvöldið 26. október. 1. kvöld af hefðbundinni 5 kvölda keppni. Að sjálfsögðu mun Guðbrandur Sigurbergsson halda um þetta og að sjálfsögðu eru allir velkomnir.