Þá er komið að hinum geysivinsælu Bridgekvöldum. Fyrsti kvöldið verður haldið  miðvikudaginn 21.okt kl. 19.15. Það er einsog vanalega Bridge gúrúinn Guðbrandur Sigurbergsson sem sér um kvöldin. Minnu á að allir eru velkomnir að spila með.
Byrjað verður á 5-kvölda keppni þar sem 3-bestu telja.

bridge