Óliver Elí í 2. sæti á sterku unglingamóti á Norður Írlandi

2024-07-26T22:30:56+00:0026.07.2024|

Óliver Elí Björnsson ungur og efnilegur kylfingur í Golfklúbbnum Keili tók þátt í Champion of champions world championships á Lough Erne golfvellinum á Norður Írlandi í vikunni. Fjölmargir kylfingar frá ólíkum þjóðernum tóku þátt. Leiknar voru 54 holur í mismunandi aldursflokkum.   Óliver lék í flokki 15 ára og varð í 2. sæti eftir að hafa [...]

Tvö gull og eitt silfur á Íslandsmóti golfklúbba

2024-06-30T13:21:39+00:0030.06.2024|

Íslandsmót golfklúbba í aldursflokkum U14/U16 og U18 fór fram dagana 26.-28. júní. Yngri liðin kepptu á Hellu og þau eldri léku á Akureyri. Uppskeran var að Keilir sigraði tvöfalt og varð Íslandsmeistari í flokki U14 ára í stelpu- og strákaflokki,   U14 ára Sveinskot varð í 4. sæti af sjö liðum og U14 Hraunkot varð í [...]

Axel hefur leik í Tékklandi á morgun

2024-06-13T11:46:44+00:0012.06.2024|

Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson hefur leik á Kaskáda Golf Challenge í Tékklandi á morgun, en mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Þetta verður önnur vikan í röð sem að Axel keppir á Áskorendamótaröðinni en í síðustu viku spilaði Axel á Challenge De Cadiz á Spáni. Við spurðum Axel um mótið síðustu viku en það var spilað á [...]

Allt komið á fullt hjá keppniskylfingum Keilis

2024-05-28T21:20:06+00:0028.05.2024|

Mikið var um að vera hjá bestu kylfingum landsins um helgina. Fyrsta Unglingamótið á Unglingamótaröð GSÍ var spilað á Kirkjubólsvelli, seinna Vormótið var haldið á Nesvelli og LEK-mótaröðin var sett af stað með móti á Korpúlfsstaðarvelli. Keilir var með keppendur á öllum vígstöðum.   Í Unglingamóti 1 voru 9 kylfingar Keilis sem tóku þátt, 7 í [...]

Go to Top