Markús sigurvegari á Englandi

2022-04-25T16:06:02+00:0025.04.2022|

Markús Marelsson 15 ára kylfingur í Golfklúbbnum Keili sigraði á golfmóti sem er á British junior mótaröðinni sem haldin var um helgina. Leikið var af hvítum teigum á Witney Lakes vellinum í Oxfordshire sem er PAR 71. Markús lék á 74 höggum við erfiðar aðstæður og sigraði með fjórum höggum. Keilir óskar Markúsi til hamingju með [...]

Birgir Björn er sigurvegari í USA

2022-04-13T11:45:04+00:0013.04.2022|

Birgir Björn Magnússon landsliðskylfingur í Keili sigraði á Shark Invitational mótinu sem fram fór á Brookville vellinum í New York. Birgir Björn lék mjög gott golf og skilaði inn þremur hringjum á 70 höggum eða samtals þremur höggum undir pari og sigraði einstaklingskeppnina með einu höggi eftir æsispennandi keppni. Birgir Björn leikur með Southern Illinois skólanum [...]

Atvinnukylfingar Keilis

2022-04-08T11:33:46+00:0008.04.2022|

Ólafur Þór Ágústsson framkvæmdastjóri Keilis, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Axel Bóasson, Gísli Sveinbergsson og Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis.   Í vikunni skrifuðu atvinnumenn Keilis undir samkomulag við Golfklúbbinn Keili. Þau eru Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem hefur full réttindi á Evrópumótaröð kvenna í golfi, Gísli Sveinbergsson og Axel Bóasson sem báðir eiga keppnisrétt á norrænu mótaröðinni. Samkomulagið [...]

Go to Top