Elva María er Íslandsmeistari

2022-08-13T18:38:06+00:0013.08.2022|

Elva María Jónsdóttir varð í dag Íslandsmeistari í golfi 12 ára og yngri. Leikið var á Setbergsvelli 11.-13. ágúst. Elva María sigraði með átta högga mun og er vel að titlinum komin. Búin að æfa vel og framfarirnar miklar. Í flokki 12 ára og yngri átti Keilir 3. og 4. sæti. Halldór Jóhannsson fékk bronsið og [...]

Keilir sigraði

2022-07-21T18:13:00+00:0021.07.2022|

Íslandsmóti golfklúbba í 2. deild lauk í dag. Mótið fór fram á Öndverðarnesvelli 19.-21. júlí. Alls tóku átta golfklúbbar þátt. Keilir sigraði Esju örugglega í úrslitum 4-1. Í þriðja sæti var Nesklúbburinn. Keilir sigraði alla fimm leiki sína í mótinu og 21 af 25 viðureignum. Keilir leikur í 1. deild að ári.  

Þórdís með sinn áttunda titil

2022-07-18T23:09:01+00:0018.07.2022|

Þórdís Geirsdóttir sigraði örugglega í kvennaflokki 50 ára og eldri. Hún lék á 76-75-77 samtals 228 eða 15 höggum yfir pari og sigraði mótið með 26 höggum! Mótið fór fram á Akureyri dagana 14.-16. júlí og var leikið af bláum teigum. Keilir átti fjórar konur á topp 8 í mótinu. Þórdís Geirsdóttir  4-5. sæti Anna Snædís [...]

Go to Top