Þrír Íslandsmeistaratitlar í golfi til Keilis í dag

2024-08-26T17:25:25+00:0026.08.2024|

Íslandsmót kylfinga 18 ára og yngri í holukeppni fór fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði dagana 24.-26. ágúst. Keilir eignaðist Íslandsmeistara í U12 ára, í flokki 13-14 ára og í flokki 15-16 ára. Keilir var með alls 20 kylfinga á öllum aldri sem fengu boð um að taka þátt í mótinu fyrir góðan árangur í sumar.   [...]

Óliver Elí með Íslandsmeistaratitil í flokki 15-16 ára

2024-08-20T16:59:43+00:0019.08.2024|

Íslandsmóti unglinga í höggleik var haldið um helgina. Í flokkum 15-18 ára var leikið á Hliðarvelli í Mosfellsbæ og í flokkum U14 ára var leikið hjá NK á Seltjarnarnesi. Árangur Keiliskrakka var mjög flottur. Keilir átti yfir 20% keppenda í U14 og yfir 15% keppenda í flokki 15-18 ára. Í flokki 15-16 ára stráka sigraði Óliver [...]

Keilis kylfingar stóðu sig með prýði um helgina

2024-08-13T15:51:47+00:0013.08.2024|

Margir keppnis kylfingar Keilis voru í eldlínuni um helgina. Atvinnukylfingarnir okkar Axel og Guðrún Brá kepptu bæði á Áskorendamótaröð Evrópu og margir af okkar bestu kylfingum tóku þátt í Hvaleyrarbikarnum, en það var lokamótið á Mótaröð Þeirra Bestu þetta árið.   Axel Bóasson spilaði í Skotlandi á Farmfoods Scottish Challange og lenti þar jafn í 52 [...]

Tveir kylfingar frá Keili leika á R&A áhugamannamóti 18 ára og yngri

2024-08-12T20:06:35+00:0012.08.2024|

Fjórir keppendur og þar af tveir kylfingar frá Keili taka þátt á R&A Amateur mótinu sem er fyrir keppendur 18 ára og yngri. Á þessu móti keppa sterkustu áhugakylfingar heims og á mótið sér langa sögu. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, keppir í stúlknaflokki. Markús Marelsson, GK, Skúli Gunnar Ágústsson, GK og Veigar Heiðarsson, GA keppa í [...]

Go to Top