Hæfileikamótun Keilis

2024-01-20T15:34:47+00:0020.01.2024|

Í vikunni hófst hæfileikamótun Keilis. Karl Ómar íþróttastjóri Keilis kynnti hvað verður í gangi næstu vikur og mánuði: Meðal efnis á fyrirlestrinum: -Kynning á hópnum sem tekur þátt og helstu áherslur fyrir hvern og einn að íhuga -Golfæfingar í vetur þar sem hægt verður að æfa 4-8 x í viku. Allt eftir metnaði og áhuga. Það [...]

Framboð til stjórnar Keilis

2023-11-26T13:25:43+00:0026.11.2023|

Þau sem sitja í stjórn áfram og eiga eitt ár eftir að stjórnarsetu eftir stjórnarkjör á síðasta aðalfundi Keilis eru, Sveinn Sigurbergsson, Ellý Erlingsdóttir og Guðmundur Óskarsson. Nái Guðmundur Óskarsson kjöri til formanns þarf því að kjósa um fjögur ný stjórnarsæti. Þrjú til tveggja ára og eitt til eins árs. Nái Guðmundur ekki kjöri til formanns [...]

Birgir Björn sigurvegari í einvíginu á Nesinu

2023-08-08T11:04:39+00:0008.08.2023|

Tveir af okkar fremstu kylfingum tóku þátt í Einvíginu á Nesvellinum. Um er að ræða góðgerðarmót til styrktar góðu málefni. Birgir Björn Magnússon sigraði eftir æsispennandi lokaholu. Markús Marelsson lenti í 3. sætinu. Úrslit urðu eftirfarandi: 1.    sæti: Birgir Björn Magnússon, GK 2.    sæti: Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG 3.    Markús Marelsson, GK 4.    Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GKG 5.    Ragnhildur Kristinsdóttir, GR [...]

Markús með glæsilegan árangur á Evrópumóti unglinga

2023-07-30T12:27:20+00:0030.07.2023|

Keilir átti fulltrúa á Evrópumóti 16 ára og yngri European Young Masters sem fram fór á Sedin golfvellinum í Slóvakíu 27.-29. júlí. Fjórir íslenskir kylfingar tóku þátt og voru leiknar 54 holur. Markús Marelsson gerði sér lítið fyrir og endaði í 2. sæti í piltaflokki 16 ára og yngri. Hann lék hringina þrjá á 71-71 og [...]

Go to Top