Daníel Ísak Steinarsson lauk keppni á Junior Golf Tour Championships mótinu sem leikið var í Þýskalandi.

Daníel lék í flokki 16 til 18 ára og endaði í 9. sæti á fimmtán höggum yfir pari (75-81-74-73).