Kæru kylfingar vegna næturfrosts verður Hvaleyrarvöllur lokaður til kl 10 í dag. Einnig hefur ótímabundið bann á golfbíla í hrauninu tekið gildi.

Við þökkum skilninginn,
Vallarstarfsmenn Keilis