Úrslit fyrri hluta Meistaramótsins
Meistaramót Keilis fer fram á völlum klúbbins þessa vikuna, þessi skemmtilega vika hófst á frábæru veðri á sunnudaginn. Í gær voru veitt verðlaun úr fyrri hluta mótsins. Flokkur 50-46 ára og unglingaflokkarnir, 16-18 ára og 13-15 ára, spila til úrslita á laugardaginn. Þetta voru úrslitin úr þeim flokkum sem luku leik í gær: 4. flokkur karla [...]